1. Hjálparsíða
  2. Thomson leiðbeiningar

Uppsetning á farsímaneti í Windows 10

1. Hægri klikkað er á Windows hnapp í ræsistiku og farið er í settings 

 

2. Farið er í ,,Network & Internet" 

 

3. Farið er í ,,Cellular" og þaðan í ,,Advanced options"

 

4. Farið er í ,,Add an APN"

 

 

5.1 ,,Profile name" má vera hvað sem er - en gott er að auðkenna tenginguna með t.d. nafni símfélags. 

5.2 í ,,APN" reitinn er sett eftirfarandi APN stillingar símfélagsins fyrir sim kortið sem var sett í tölvuna.

5.3 Að því loknu er smellt á ,,Save" 

 

Nova: net.nova.is 

Vodafone: gprs.is 

Síminn: internet.is

Hringdu: internet

 

 

6. Þegar stillingarnar eru komnar ætti tölvan að sjá farsímanet og geta tengst því. 👏

Til að staðfesta að tölvan tengist farsímaneti er gott að slökkva á Wi-Fi ef það er tengt netbúnaði.