Hvernig finn ég lykilorðið á McAfee aðganginn minn?
Þegar áskriftir eru skráðar er ekki þörf á því að setja inn lykilorð. Hinsvegar er alltaf hægt að fara hingað
og fara í "Forgot password"
Í reitin er skráð netfangið sem McAfee aðgangurinn er skráður á og ýtt á "Email me"
Eftir skamma stund kemur póstur á netfangið sem inniheldur slóð sem fara þarf á til þess að skrá nýtt lykilorð
Á slóðinni er sett lykilorð í "New Password" , og svo er sama lykilorð sett inn aftur undir "Re-enter new Password"
Eftir að búið er að setja inn nýtt lykilorð er hægt að skrá sig á aðganginn hér