BitLocker aflæsing

BitLocker er eiginleiki í Windows sem dulkóðar gögnin á stýrikerfisdisknum. BitLocker tryggir að gögnin séu vernduð og aðeins aðgengileg þeim sem hafa heimild til að nálgast þau.

1. Opnaðu vefvafra í annari tölvu eða snjalltæki

 

https://account.microsoft.com/account

 

2. Skráðu þig inn með netfangi og lykilorði.

 


⭐ Notaðu sama Microsoft reikning og var notaður til að virkja BitLocker á læstu tölvunni. ⭐

 

 3. Veldu tækið undir Devices sem verið er að sækja lykil fyrir


Microsoft account desktop view

 

Ef verið er að sækja lykilinn í farsíma, lítur síðan svona út

Microsoft account mobile device view

 

4. Smelltu á Manage Recovery Keys



Device Details and Manage recovery keys option

5. Veldu viðeigandi BitLocker lykil.


BitLocker Recovery screen
BitLocker Recovery keys

 

6. Aflæstu vélinni með lyklinum

 

BitLocker Recovery screen with recovery key