Skip to content
Íslenskur
  • There are no suggestions because the search field is empty.

💡 Shelly Reykskynjara leiðbeiningar

📶 Tengja við Wi-Fi Tengdu Shelly Plus Reykskynjara við 2,4 GHz Wi-Fi í gegnum Shelly appið.

⚙️ Virkja pörunarham

🔁 Ýttu 5x snöggt á reykskynjarahnappinn
💚 Grænt ljós blikkar
🔵 Blátt ljós lýsir í 30–120 sekúndur

⏳ Pörunartími

📡 Skynjarinn er í pörunarham í 30–120 sek.
📲 Á þessum tíma er hægt að tengjast með Bluetooth eða Wi-Fi við Shelly appið

🔄 Pending Connection

📱 Þegar skynjarinn birtist í appinu sem "Pending Connection":
👉 Ýttu 3x snöggt á hnappinn til að vekja hann og virkja sambandið

🧼 Factory Reset

🔁 Ýttu 5x snöggt á hnappinn
🔄 Skynjarinn fer í pörunarham í 30 sek. í kjölfarið

🧪 Prófa reykskynjarann

⏱️ Haltu hnappnum inni í 3 sek. til að prófa skynjarann

🔕 Stöðva aðvörun

👉 Ýttu 1x snöggt á hnappinn til að þagga niður í viðvörun


⚠️ Athugið


🔋 Reykskynjararnir eru ekki samtengjanlegir þar sem þeir eru í dvala til að spara rafmagn
💤 Þeir vakna aðeins við:

  • 🔋 Lág rafhlaða
  • 🔥 Eldur
  • 👉 3x snöggt klikk

📡 Ef þú vilt samt nota þá í samtengjanlegt kerfi, geturðu forritað skynjarann til að senda boð í annan Shelly búnað (t.d. sírenu eða bjöllu)

🔌 Mælt er með að tengja sírenu/bjöllu við varaaflgjafa með rafhlöðum, svo hún virki ef rafmagn fer af í eldsvoða

📶 Hafðu í huga: Ef rafmagn fer af áður en skynjarinn nemur eld, gæti Wi-Fi routerinn einnig dottið út og þá nær skynjarinn ekki að senda boð

🔋 Rafhlaða:

  • 1x 3V CR123A / CR178335
  • Ending allt að 5 ár

📘 Nánari leiðbeiningar:
🔗 https://kb.shelly.cloud/knowledge-base/shelly-plus-smoke