Íslenskir límmiðar á lyklaborð
💬 Tölvutek styður íslenskuna!
Á sumum lyklaborðum gætu vantað íslenska stafi eins og ð, þ, æ, ö o.fl. Til að tryggja að þú getir skrifað á íslensku, fylgja íslenskir límmiðar með öllum slíkum lyklaborðum.
🖱️ Val um uppsetningu
Viðskiptavinir geta valið hvort þeir vilji setja límmiðana á lyklaborðið. Athugið að aðstæður geta verið mismunandi, t.d. vegna baklýsingar.
🛍️ Þarftu nýtt aukasett?
Leitaðu ráða hjá sölumanni ef þig vantar nýtt sett af límmiðum.
📸 Sjá dæmi
Skoðaðu meðfylgjandi mynd til að sjá hvernig íslenskir stafir raðast á lyklaborð.
Norrænt (Nordic) lyklaborð
Límmiðar til að setja á Norrænt lyklaborð
📍 Upplýsingar um staðsetningu – Á hvaða takka hver límmiði fer
Sýnishorn – Norrænt lyklaborð með yfir límdum íslenskum límmiðum
Breskt (UK) lyklaborð
Límmiðar til að setja á Breskt lyklaborð
📍 Upplýsingar um staðsetningu – Á hvaða takka hver límmiði fer
Sýnishorn – Breskt lyklaborð með yfir límdum íslenskum límmiðum
Bandarískt (US) lyklaborð
Límmiðar til að setja á Bandarískt lyklaborð
📍 Upplýsingar um staðsetningu – Á hvaða takka hver límmiði fer
Sýnishorn – Bandarískt lyklaborð með yfir límdum íslenskum límmiðum